Laserskurðarvél fyrir vandaða hönnun

Tæki:

Sei NRGL 1620 Laserskurðarvélin er CO2 Laser og er 230 W og hefur 1600 x 2000 mm skurðarflöt.

Laserskurður:

Efni sem laserinn getur skorið eru t.d.
– Plexi allt að 30 mm þykkt
– PET
– PE allt að 3 mm þykkt
– Ýmsar tegundir af plasti
– Krossvið
– Spónaplötur
– Pappa
– Svamp
– Leður
Og fleira (en ekki málma)…

Röstun

Laserskurðarvélina má einnig nota við að yfirborðsrasta myndir og texta á ýmis efni, svo sem
– Plexigler
– Timbur
– Gler
– Spegla
Og fleira…

Skráarsnið:

Laserskurðarvélin tekur meðal annars við stafrænum hönnunum í eftirfarandi skráarsniðum:
– DXF, DWG
– AI, PDF, EPS, SVG, JPEG
– Photoshop skrár

Hér fyrir neðan má sjá myndband frá hönnuðum vélarinnar. Athugið að ekki allir hlutar myndbandsins eiga við laservélina sem við eigum.

Myndband frá NGLR laserskurðarvél frá hönnuðum vélarinnar, SEI Laser. Athugið að vélin sker ekki málma