Sérsmíði úr plasti

Þekking og reynsla tryggir góð vinnubrögð. Fyrirtækið er mjög vel tækjum búið, og reynsla starfsmanna er mikil og góð. Við sérhæfum okkur í plastsmíði hvort sem um er að ræða flókna hluti úr vélaplasti eða vinnu við samsetningu á plexígleri. Þekking okkar og reynsla nýtist á breiðu sviði iðnaðar og framleiðslu.