Vagnhjól

Blickle Vagnhjól

Þýska fyrirtækið blickle er eitt af stærstu framleiðendum vagnhjóla í heiminum. Fyrirtækið er þekkt fyrir vandaða og trausta vöru. Fjölbreytilegt úrval tryggir að í flestum tilfellum er hægt að finna hentug hjól fyrir þarfir viðskiptavina. Blickle framleiðir yfir 30.000 tegundir hjóla og festinga sem bera á milli 15 til 50.000 kílóa hvert.

Sjá vörulista yfir Blickle vagnhjól (pdf 560 kb)

Önnur Vagnhjól

Fást býður einnig upp á vagnhjól frá öðrum framleiðendum.

Sjá vörulista yfir önnur vagnhjól (pdf 197 kb)