Tölvustýrður fræsari

Þegar kemur að flóknum verkefnum eru starfsmenn fyrirtækisins reiðubúnir að aðstoða við hönnun og efnisval. Fyrirtækið er með 4-ása yfirfræs sem tekur plötur af stærðinni 1.43 x 3,40 mtr. Þekking á viðfangsefninu og fjölbreytt verkefni, tryggja að þekking og kunnátta starfsmanna nýtist viðskiptavinum. Teikningum er hægt að skila inn úr flestum viðurkenndum teikniforritum.