Gróðurhúsaplast

Fast_ylplast_grodurhusaplast

Ylplast

Ylplastið er selt í bæði heilum plötum og sagað niður eftir máli.

Ylplast (gróðurhúsaplast, sólhúsaplast) er margra laga einangrunarplötur úr polycarbonat plasti. Efnið er allt UV varið og hleypir því ekki skaðlegum sólargeislum í gegnum sig. Boðið er upp á plötur í 6, 10 og 16 mm þykktum. Hægt er að útvega aðrar þykktir. Við bjóðum einnig upp á frágangsbúnað við uppsetningu plastsins svo sem gúmílista, állista, dropalista, öndunarteip, stoppteip, hliðarlokanir og H-lista.

Báruplast

Fást býður einnig upp á báruplast  á gróðurhús eða í þök. Þá býður fyrirtækið einnig upp á sérstakar báruskinnur með þéttingu sem auðveldar frágang á plastinu.

 Skoða vörulista fyrir ylplast og báruplast ( pdf 579 kb)