Vagnhjól

Blickle Vagnhjól

Þýska fyrirtækið Blickle er eitt af stærstu framleiðendum vagnhjóla í heiminum. Fyrirtækið er þekkt fyrir vandaða og trausta vöru. Fjölbreytilegt úrval tryggir að í flestum tilfellum er hægt að finna hentug hjól fyrir þarfir viðskiptavina. Blickle framleiðir yfir 30.000 tegundir hjóla og festinga sem bera á milli 15 til 50.000 kíló hvert.

Sjá vörulista yfir Blickle vagnhjól (pdf 928 kb)

Ásamt þeim vagnhjólum sem eru birt hér að ofan, getum við sérpantað vagnhjól frá Blickle, en allan vörulista Blickle má finna HÉR