Fiberristar

Fast_fiberristar_fibergrind

Fiberristar/ fibergrindur

Fiberristar eru úr sterku trefjaefni og ætlaðar til notkunar við erfiðar aðstæður bæði utan og innanhús. Yfirborð ristanna er hannað með það í huga að það sé stammt og að lítil hætta sé á að fólk renni á þeim. Þar sem grindin gefur örlítið eftir, er hún þægileg til langrar stöðu. Hún leiðir ekki kulda. Undir fiberristarnar er hægt að setja ristarfætur til að lyfta þeim frá gólfi.

Sjá vörulista yfir fiberristar (pdf 134 kb)