• Vélaplast Fást býður upp á  plastplötur, plastöxla og plastleiðara í svörtu og hvítu en hægt er að sérpanta efnin í ýmsum litum. Pólýetýlen (PE) Polýetýlen (Polyethylene) er seigt slitsterkt plastefni með lágan viðnámsstuðul og litla vökvadrægni. Efnið er matvælaviðurkennt og er því eitt algengasta plastefni sem notað er við matvælavinnslu í heiminum. Asetalplast (POM) Pom… Skoða nánar

  Vélaplast
 • Blickle Vagnhjól Þýska fyrirtækið blickle er eitt af stærstu framleiðendum vagnhjóla í heiminum. Fyrirtækið er þekkt fyrir vandaða og trausta vöru. Fjölbreytilegt úrval tryggir að í flestum tilfellum er hægt að finna hentug hjól fyrir þarfir viðskiptavina. Blickle framleiðir yfir 30.000 tegundir hjóla og festinga sem bera á milli 15 til 50.000 kílóa hvert. Sjá vörulista yfir… Skoða nánar

  Vagnhjól
 • Fást lagervara Eru þær vörur sem Fást sérsmíðar og eru til á lager. Meðal þeirra er plexí bæklingastandur, klemmustandur, nafnspjaldastandur, klemmu- og bæklingastandar í panel, póstkassar, fréttablaðskassi, plattahaldari, ísforms standur, vörubakkar, skurðabretti, parket klossar, glerspaði o.fl. Hægt er að sérpanta lagervöru Fást í öðrum stærðum og gerðum. Sjá vörulista um lagervöru (pdf 1598 kb)

  Fást lagervara
 • Plexígler Plexígler / akrilplast (PMMA) er mjög stíft og nokkuð stökkt efni. Það er létt og sterkt, með eitt besta rispu og veðrunarþol sem þessi gegnsæju plastefni bjóða upp á. Í styrkleika má ætla að plexigler sé u.þ.b. 3-4 sinnum sterkara en sambærilegt gler. Fást býður upp á plexigler í magskonar litum einnig bjóðum við… Skoða nánar

  Plexígler

Sendu okkur tölvupóst

Sendu okkur tölvupóst og við munum svara þér eins fljótt og við getum